Vefirnir mínir
bara svona til gamas!Vefrún.is – com & Net
Upphafið…
Það árið 1998 sem ég uppgötvaði hið stóra internet… Þá var ekki til neitt WordPress, Facebook, SnappChat og hvað þetta heitir nú allt saman. Það var ekki einu sinni búið að finna upp bloggið þá.
Þó ég hafi notað allskonar tól til að búa til vefi hef ég notað WordPress frá því að það kom út. Þar á undan notaði ég tól sem heitir MovableType.
Þessi vefur, eins og allir hinir vefirnir mínir, er bygður með WordPress…
Þú ert á Mamman.is
Vefirnir mínir

Vefrún.is
Vefrún Vefsmiðja varð til þegar ég fór í það að hanna vefi fyrir aðra…

Vefrún.com
Þetta er bara svona gamaldags blogg síða sem hefur ekki verið virk í nokkurn tíma

Vefrún.net
Þarna eru uppskriftir og ýmislegt fleira en er ekki opið fyrir nema nokkra útvalda

Digital-Dreaming.com
Þetta er portrait og/eða fjölskyldu og vina ljósmyndasíðan mín. Þar eru til sýnis ljósmyndir sem ég hef tekið í gegn um tíðin.
Coffee Pixel .com
Þessi vefur er í vinnslu, en þar er planið að setja inn ýmsar upplýsingar um myndvinnslu og jafvel eitthvað sem gæti nýst öðrum við myndvinnsluna.

Leikskóla.net
Þessi vefur var upphaflega settur í loftið sem fylgi vefur með lokaverkefninu mínu úr háskólanum. Eins og er er hann ekki opinn almeningi.
Fylgstu með
Ég er með síðu á Fésbókinni. Þér er velkomið að tölta yfir og "læka". Það auðveldar þér að fylgjast með þegar við setjum inn nýar myndir...