Lítill fugl

Lítill fugl

Gengið um Vogana Lítill fugl…  Ég er búin að vera með linsu í láni, 70-200mm f/2,8 USM sem hún systir mín á.  Hún er á kafi í fuglaljósmyndum, en ég hef ekkert mikið verið í því.   Hér eru þó nokkrar af þeim myndum sem ég hef verið að taka á göngu minni hérna um...