Bloggið

út að mynda
 
Nýjast á vefnum….

Bloggið…

Í garðinum…

Í garðinum…

Leikið með liti  Í garðinum...Þessi mynd var tekin fyrir mörgum árum síðan og var eiginlega bara ein af alltof mörgum sem bara voru þarna án þess að fá nokkra athygli.  Hún getur kannski varla talist merkileg en samt... það var eitthvað sem sagði mér að prófa að gefa...

Lítill fugl

Lítill fugl

Gengið um Vogana Lítill fugl... Ég er búin að vera með linsu í láni, 70-200mm f/2,8 USM sem hún systir mín á.  Hún er á kafi í fuglaljósmyndum, en ég hef ekkert mikið verið í því.   Hér eru þó nokkrar af þeim myndum sem ég hef verið að taka á göngu minni hérna um...

Smásteinar við lagarfljót

Smásteinar við lagarfljót

Varða-Júlí 2013 Smásteinar við Lagarfljót... Við vorum á ferðalagi um Íslandið góða og að sjálfsögðu var myndavélin tekin með, enda tók ég ógrynni af ljósmyndum. Þessi mynd er ein af fjölmörgum en hefur það e.t.v. fram yfir hinar að vera einföld og eiginlega ekki af...

Fyrir og eftir – svarthvít vinnsla

Fyrir og eftir – svarthvít vinnsla

Fyrir og Eftir Drungalegur dagur og einmana tré Þessi mynd er frá 2014, tekin þegar við fjölskyldan fórum saman í útilegu á fjölskylduhátíð hjá Rafiðnaðarsambandinu 20. - 23. júní það ár. Hún er ein af fjölmörgum sem teknar voru í ferðinni og hafði engan sérstakan...

Arnbjörg – Stelpan með hattinn

Arnbjörg – Stelpan með hattinn

Í stúdíói Arnbjörg... Stelpan með hattinn Ég dreif hana Öddu mína með mér í smá stúdíó myndatöku. Hún klæddi sig í kjól og náði í hatt sem til var á heimilinu og þá var hún tilbúin í slaginn.   Reyndar átti alltaf eftir að taka hana í afmælismyndatöku en allt frá því...

Blómin og býflugurnar

Blómin og býflugurnar

Lífríkið Suðandi og sæt.. Þessi elska varð á vegi mínum og eftir nokkrar tilraunir og ófá ofsahræðsluköst varð þetta á endanum útkoman.  Ekki hin fullkomna mynd, en góð tilraun miðað við allt.  

Leikföng!

Leikföng!

-- Að leik Littlar hendur & leikföng... Kannski er það mamman eða leikskólakennarinn í mér, en mér finnast svona myndir... leikföng og hond... alltaf svoldið skemmtilegar... Hann Stefán Andri minn á þessa hönd (og leikföng) en miðað við aðrar myndir frá þessum...

Fylgstu með

Ég er með síðu á Fésbókinni.  Þér er velkomið að tölta yfir og "læka".  Það auðveldar þér að fylgjast með þegar við setjum inn nýar myndir...