Varða-Júlí 2013

Smásteinar við Lagarfljót…

Við vorum á ferðalagi um Íslandið góða og að sjálfsögðu var myndavélin tekin með, enda tók ég ógrynni af ljósmyndum. Þessi mynd er ein af fjölmörgum en hefur það e.t.v. fram yfir hinar að vera einföld og eiginlega ekki af neinu…. eða hvað? 

Myndin var tekin á Canon EOS 5D M II með EF 24-70 f/2.8 linsu.