Lítill fugl

Lítill fugl

Gengið um Vogana Lítill fugl…  Ég er búin að vera með linsu í láni, 70-200mm f/2,8 USM sem hún systir mín á.  Hún er á kafi í fuglaljósmyndum, en ég hef ekkert mikið verið í því.   Hér eru þó nokkrar af þeim myndum sem ég hef verið að taka á göngu minni hérna um...
Smásteinar við lagarfljót

Smásteinar við lagarfljót

← Fyrri færsla Lítill fugl → ← Fyrir og eftir - svarthvít vinnsla Næsta færsla → Varða-Júlí 2013 Smásteinar við Lagarfljót… Við vorum á ferðalagi um Íslandið góða og að sjálfsögðu var myndavélin tekin með, enda tók ég ógrynni af ljósmyndum....
Fyrir og eftir – svarthvít vinnsla

Fyrir og eftir – svarthvít vinnsla

Fyrir og Eftir Drungalegur dagur og einmana tré Þessi mynd er frá 2014, tekin þegar við fjölskyldan fórum saman í útilegu á fjölskylduhátíð hjá Rafiðnaðarsambandinu 20. – 23. júní það ár. Hún er ein af fjölmörgum sem teknar voru í ferðinni og hafði engan...
Arnbjörg – Stelpan með hattinn

Arnbjörg – Stelpan með hattinn

← Fyrri færsla Fyrir og eftir - svarthvít vinnsla → ← Blómin og býflugurnar Næsta færsla → Í stúdíói Arnbjörg… Stelpan með hattinn Ég dreif hana Öddu mína með mér í smá stúdíó myndatöku. Hún klæddi sig í kjól og náði í hatt sem til var á...