—
Að leik
Littlar hendur & leikföng…
Kannski er það mamman eða leikskólakennarinn í mér, en mér finnast svona myndir… leikföng og hond… alltaf svoldið skemmtilegar… Hann Stefán Andri minn á þessa hönd (og leikföng) en miðað við aðrar myndir frá þessum degi var mamma á fullu að taka myndir af honum og litlu sistrum hans eins og venjulega.
Þessi mynd var tekin þann 4. apríl 2008 á Canon EOS 350D og kit-linsuna 18-55.