Hvað er þetta?
Þessi vefur er hér vegna þess að ég, Sigrún Ólafsdóttir, er með vefdellu. Ég er líka með ljósmyndadellu og með þessum vef ætla ég mér að sameina þetta tvennt. Auk þess hef ég einnig alvarlega prjóna- og stofublómadellu sem mun örugglega vera umfjöllunarefni í einhverjum bloggfærslum af og til.
Vefurinn er í vinnslu og mun líklegast vera það í einhvern tíma en svo er planið að bæta reglulega inn meira efni.
Sigrún Ó
Mamman
Myndefnið
Augnablik á mynd…

Blóm
Það er alltaf gaman að mynda blóm og aðrar jurtir í náttúrunni…

Fegurð
Fegurð er hugtak, sem á við upplifun athuganda á fyrirbæri, sem veldur ánægju- eða nautnatilfinningu

Börn
Börn eru gullnáma. Hlutverk hinna fullorðnu er að fá gullið til að glóa.
Sumar og sól…
Út að mynda!




Hvernig
Af myndvinnslu og öðru sem tilheyrir
Ég er oft spurð að því hvernig geri ég svona og hinsegin þegar ég er að vinna myndirnar mínar… Sumum finnst e.t.v. að ég fari stundum yfir strikið í vinnslunni og það má alveg vera… en nóg um það í bili.
Nýr vefur væntanlegur síðar
EngagemenT
How It Works
Vefurinn: Mamman.net
Takmarkið er að koma vefnum í frambærilegt horf til að lítið annað þurfi að gera en að setja inn efni… þ.e.a.s. bloggfærslum með nýjum ljómyndum…
Útlit vejarins er nokkurn veginn komið en það sem er eftir er aðalega að bæta inn texta hér og þar…
- Vefurinn: Mamman.net 50%
Velja eldri myndir.
Til þess að vefurin sé ekki alveg tómur er markmiðið að setja hér inn eitthvað af þeim aragrúa ljósmynda sem ég hef tekið í gegn um tíðina…
Margar þeirra fá þó þess heiðurs að-njótandi að fá að vera hluti af heildar útliti vefjarins.
- Velja eldri myndir 50%
Út að mynda!
Þetta er að sjálfsögðu einn mikilvægasti þátturinn í þessu öllu saman… að taka upp myndavélina og mynda!
Raunar er þetta einnig tilgangur þessa vefjar en hann á að vera smá hvatning til að ég fari og myndi meira en ég hef verið að gera….
- Út að mynda 20%